Mæli með!

Tuesday, August 24, 2010 by Style Duo

Ég þarf bara að deila með ykkur ást minni á AVEDA! Þetta er besta snyrtivöru/hárvöru merki sem til er og ég get ekki hugsað mér að nota neitt annað!
Það eru svona fjögur ár síðan ég byrjaði að nota sjampó frá AVEDA og hárið mitt hefur verið í fullkomnu jafnvægi síðan, þrátt fyrir að ég blæs hárið mitt daglega og slétti einnig nánast daglega.
Ég er búin að vera í Paragvæ í allt sumar og er búin að vera nota venjuleg sjampó eins og Dove og Pantene og hárið mitt er í rúst!

Ég nota þetta sjampó í augnablikinu

Dregur fram brúna tóna hársins

Þetta dagkrem er guðdómlegt. Það er ótrúlega náttúrulegt og hefur sólarvörn.

Þetta er bara basic rakakrem sem heldur húðinni mjúkri í fínni

Þetta er svo hreinsiefnið! ég fæ aaaldrei bólur eða neitt ljótt í framan ef ég nota þetta daglega!

Svo er þessi maski ekkert smá ferskur og góður.

Eini gallinn við Aveda er að þau selja ekki svitalyktareyði! Hversu fullkomið væri það?
Lyktin er svo góóð!

- Á

Filed under having  

2 comments:

Anonymous said...

hvað kosta hárvörurnar ??

Style Duo said...

Það er misjafnt frá 2000 kr uppí 5000 :) svo eru til stórir brúsar sem eru dýrari :) getur séð allt á www.aveda.is