Ég verð að eignast samfesting fyrir sumarið, ótrúlega þæginlegt að hoppa í einn svoleiðis á leiðinni út ooog þar að auki að mínu mati mega huggulegt :) Mér er búið að langa svo lengi í einn slíkann en hef aldrei fundið neinn nógu flottann á Íslandi..
Tveggja fingra hringir !
Wednesday, May 26, 2010 by Style Duo
Ghetto Blaster eftir Lo-Fi
Fáranlega smart, eftir Boucheron
og refahringur eftir Rabid Fox, langar í !
Gully Two Finger Ring eftir Bijules NYC
Og einn extreme í lokin! Þessi finnst mér geeeeðveikur! haha ég veit, týbískt ég ..
Lightning bolt eftir Jessis Metal.
Two finger rings eru orðnir fáranlega áberandi núna, enda hrikalega fierce að vera með einn slíkann! Það er bara næst á dagskrá að reyna finna svoleiðis á íslandi og fjárfesta !
Hvað finnst ykkur?
-K
Lightning bolt eftir Jessis Metal.
Two finger rings eru orðnir fáranlega áberandi núna, enda hrikalega fierce að vera með einn slíkann! Það er bara næst á dagskrá að reyna finna svoleiðis á íslandi og fjárfesta !
Hvað finnst ykkur?
-K
Filed under
having
2
comments
Eurovision outfittið
by Style Duo
Þetta var nú aldeilis taugastrekkjandi þarna í gærkvöldi! haha
Hvað fannst ykkur annars um Júniform kjólinn hennar Heru ? og lúkkið á atriðinu í heild sinni ?
-Á
Filed under
having
4
comments
Rihanna
Tuesday, May 25, 2010 by Style Duo
Ég hef aldrei verið neinn sérstakur Rihönnu fan, en ég rakst á gamlar myndir og vááá hvað hún hefur breyst:
Þarna var hún alveg sniðin eftir ákveðinni Hollywood formúlu til þess að meikað'a..
En núna hefur hún fundið sinn stíl og þorir að fara sínar eigin leiðir, með edgy hárgreiðslu og í flottum fötum. Hún er töffari frá toppi til táar og með nýjustu tísku á hreinu.
Skvís!
-KHK
Filed under
having
2
comments
LOKSINS
by Style Duo
Loksins fann ég naglalakk með flotta græna Chanel litnum sem kostar ekki 3000 eða meira. Ég tími ekki að eyða svona miklu í naglalakk og þess vegna elska ég litlu Depend naglalökkin sem fást í Apótekum :) Þetta keypti ég hins vegar í Tiger, það kostaði litlar 400 krónur og er alveg rosa sætt. Kristrún vinkona mín var reyndar búin að vara mig við því þar sem það á að molna og fara útúm allt! ég fann þó lausn og ákvað að setja glært naglalakk yfir. Vona að það haldist :)
Svona lítur það út. Aðeins dekkra en Chanel liturinn en samt mjög kjút.
Ég elska ódýra naglalakkið mitt og ég er viss um að þið eruð fleiri sem tímið ekki að fjárfesta í rándýru naglalakki !
-Á
Filed under
having
1 comments
Make a statement with your necklace
by Style Duo
Ég er með statement hálsmen algjörlega á heilanum þessa dagana og ákvað því að gera smá yfirlit yfir úrvalið í net-búðunum! Maður getur nefnilega gjörbreytt hversdagslegu átfitti með einu chunky hálsmeni og orðið fabulous í venjulega hvíta bolnum sínum.
Mér finnst þessi sem maður bindir bakvið háls alveg sérstaklega falleg! Svo eru þau eitthvað svo rómantísk og sumarleg mörg hver!
Hér er það helsta;Öll hrikalega fín, var einmitt að kaupa mér þetta neðsta og hef varla tekið það af síðan á laugardaginn!
- Fást öll í Topshop á 20-40 pund.
Þessi fást á Asos og eru ódýrari en topshop, bara milli 12-16 pund!
Svo getur maður náttúrulega alltaf misst sig í gleðinni
-Asos 30 pund
Svo eru hér nokkur sem við venjulega fólkið getum ekki keypt, en eru bara svo hrikalega smart !
Hér er Olivia Palermo með hálsmen úr sinni eigin línu
sem hún gerði í samvinnu með Roberta Freymann
Getur skoðað eitthvað af línunni hér.
Og svo fann ég líka blogg um þetta hér.
St Erasmus missti sig aðeins í gleðinni þarna, samt sem áður voðalega fallegt,
væri til í að sjá hvernig þetta lítur út á manni!
Tom Binns gerði svo þetta sumarlega hálsmen
með innblástur úr Alice in Wonderland myndinni eftir Tim Burton.
með innblástur úr Alice in Wonderland myndinni eftir Tim Burton.
Filed under
having
3
comments
Army Jacket
Monday, May 24, 2010 by Style Duo
Vá hvað þetta er fullkomin jakki! Langar íí!
og það er hægt að taka ermarnar af! hversu svalt er það?
Fæst hér
lovit
-Á
Filed under
having
0
comments
Outlet ?
by Style Duo
Ég sá þessa í Kaupfélaginu á 9990. Mér finnst þeir frekar töff ! fyrir engan pening :)
Ég fór í smá leiðangur um daginn í Gula húsið (outlet) og líka Outlet 10. Ég hef hatað outlet í gegnum tíðina, það er svo mikið drasl og allt útum allt og ég hef einhvernvegin aldrei getað verslað mér neitt þar. En mér hefur algjörlega snúist hugur. Það voru t.d. til margar tegundir af fallegum íþrótta-harem buxum á hlægilegu verði og ýmislegt fleira.
Ég náði bara að taka eina mynd en það voru til miklu fleiri gerðir :)
(Ég náði ekki að snúa henni og hún er léleg)
Líka til svartar
Ég vil líka afsaka bloggleysið á okkur, það er bara allt of gott veður til að vera inni að blogga!
Það er komið sumar :)
Filed under
having
1 comments
Subscribe to:
Posts (Atom)