Kannist þið við þessa?
Var að kaupa mér svona svarta, trúlega flestar íslenskar stelpur áttu svona seinasta sumar. En allavega þá las ég hvað stóð á merkimiðanum og þar segir að þessir skór voru voðalega vinsælir á 80´s tímabilinu. Þeir eru gerðir úr gæðplasti sem gerir þá einstaklega mjúka og þæginlega.
Ég ákvað að googla þá og sá þá að það eru til margar tegundir frá þessu merki og úr þessu sama plasti.
Þessir voru einnig mjöög vinsælir.
Er smá að fýla þessu bleiku wedges, svoldið kjút fyrir sumarið :)
Allir eru þeir til í mörgum litum og
þeir eru 100% recyclable!
Áhugavert
-Á
5 comments:
Ji, ég verð að fá mér svona skó, sérstaklega mjúkir.
kv Íris
ooh bleiku wedges eru geðveikir !! langar í þá :D
Vá bleiku wedges eru fáranlega töff!!
Veistu, er ennþá hægt að kaupa þessa efstu í Fokus ?
Oog er hægt að fá wedges-ana einhverstaðar á ísl? :)
-K
Þessir efstu fást í Fokus á 2490 :) bara til í svörtum, hvítum og bleikum held ég.. Held að hinar tegundirnar fáist ekki á Íslandi :(
veistu hvar er hægt að panta svona ? frá hvaða fyrirtæki er þetta?
Post a Comment