Outlet ?

Monday, May 24, 2010 by Style Duo

Ég sá þessa í Kaupfélaginu á 9990. Mér finnst þeir frekar töff ! fyrir engan pening :)


Ég fór í smá leiðangur um daginn í Gula húsið (outlet) og líka Outlet 10. Ég hef hatað outlet í gegnum tíðina, það er svo mikið drasl og allt útum allt og ég hef einhvernvegin aldrei getað verslað mér neitt þar. En mér hefur algjörlega snúist hugur. Það voru t.d. til margar tegundir af fallegum íþrótta-harem buxum á hlægilegu verði og ýmislegt fleira.
Ég náði bara að taka eina mynd en það voru til miklu fleiri gerðir :)


(Ég náði ekki að snúa henni og hún er léleg)

Líka til svartar

Ég vil líka afsaka bloggleysið á okkur, það er bara allt of gott veður til að vera inni að blogga!
Það er komið sumar :)




Filed under having  

1 comments:

Kristrún said...

SUMAAAAR !

Taka tölvuna bara útá svalir/pall !
:)