Gagaa!

Wednesday, May 19, 2010 by Style Duo

Ég geri ráð fyrir að þið þekkjið flest öll hana Lady Gaga. Enda fer hún ekki framhjá neinum þegar kemur að útlitinu. Mér finnst hún alltaf töff og bíð spennt eftir að sjá nýjasta look-ið. Samt get ég ekki annað en pælt í því hvernig sé að vera í þessum ósköpum.

Ákvað að taka saman nokkur outfit!


Axlapúða trendið alveg over the top!


Bara basic skór fyrir hana, en við hin myndum vilja þá uppá punt :)

Hvernig getur hún setið?

Haha hvað ætli drottningunni hafi fundist um þetta?


og ein að lokum með minni uppáhalds :)

- Á

Filed under having  

1 comments:

Kristrún said...

haha hún er svo mikið apparat !
Pældí að nenna að klæða sig svona ..einsog þegar hún var með stálgrímu á andlitinu einsog hannibal eða eitthvað! þetta er hræðilegt! haha
-Kristrún