Kíkti aðeins á Kate Moss línuna fyrir Topshop sem kom í búðir í gær. Ég verð að segja að mér fannst ekkert það mikið sérstakt. Aðeins nokkrar flíkur sem ég væri til í að eignast. Kannski þar sem ég er ekki að fýla maxi kjóla trendið, fyrir mig allavega :)
En hérna eru þær flíkur sem mér fannst flottastar.
Hvernig fannst ykkur?
- Á
0 comments:
Post a Comment