Thursday, June 24, 2010 by Style Duo
Mig dreymir dagdrauma um eitt stykki fínt Moschino belti..
Must have fyrir tískubloggara
og einn af þessum YSL hringjum..
er ástfanginn af þessum coral bleika
Á meðan buddan leyfir ekki.. þarf ég að láta dagdraumana duga..
- Á
Wednesday, June 23, 2010 by Style Duo
Tuesday, June 22, 2010 by Style Duo
Klikkuð sólgleraugu eftir Erin Rose
Hún hefur hannað sólgleraugu fyrir t.d. Lady Gaga, Rihanna, Katy Perry, Snoop Dogg, Fergie, Estelle og fleira kúl fólk :)
- Á
Friday, June 18, 2010 by Style Duo
Sólhattar fyrir stráka?
NEI TAKK segi ég allavega..
hvað finnst ykkur?
- Á
Tuesday, June 15, 2010 by Style Duo
by Style Duo
Heyja..
Fór loksins á sex and the city 2 í gær.. ég veit, ég er mjög sein :)
Það sem stóð m.a. uppúr hjá mér var þegar að Samantha og Carrie fóru að velja kjól á Samönthu fyrir frumsýninguna og hún var í svartri og hvítri peysu sem kom svona yfir öxlina líka (erfitt að lýsa) með belti í mittið og geðsjúka YSL eyrnalokka sem mér langar í !!
Finn hvergi mynd af því lúkki, en mig langar að vera hermikráka og stela því.. híhí :)
Fann svipað belti í dúkkuhúsinu:
3.990 kr. Dúkkuhúsinu Vatnsstíg..
Nokkrar eftirlíkingar af kjólum úr myndinni fást einnig í Dúkkuhúsinu!
(myndir á facebook síðu verslunarinnar hér).
Fann svo eins lokka á Ebay á 250 dollara.. slef !
-KHK
Sunday, June 13, 2010 by Style Duo
Friday, June 11, 2010 by Style Duo