Dagraumar

Thursday, June 24, 2010 by Style Duo


Mig dreymir dagdrauma um eitt stykki fínt Moschino belti..

Must have fyrir tískubloggara




og einn af þessum YSL hringjum..


er ástfanginn af þessum coral bleika



Á meðan buddan leyfir ekki.. þarf ég að láta dagdraumana duga..

- Á

Filed under having 3 comments  

I ♥ Topshop

Wednesday, June 23, 2010 by Style Duo







- Á

Filed under having 2 comments  

Klikkuð sólgleraugu

Tuesday, June 22, 2010 by Style Duo

Klikkuð sólgleraugu eftir Erin Rose
Hún hefur hannað sólgleraugu fyrir t.d. Lady Gaga, Rihanna, Katy Perry, Snoop Dogg, Fergie, Estelle og fleira kúl fólk :)






- Á

Filed under having 2 comments  

Love Denim

by Style Duo











- Á

Filed under having 0 comments  

NEI NEI NEI

Friday, June 18, 2010 by Style Duo

Sólhattar fyrir stráka?





NEI TAKK segi ég allavega..

hvað finnst ykkur?

- Á

Filed under having 2 comments  

Coco avant Chanel

Tuesday, June 15, 2010 by Style Duo

Horfði á hana um daginn. Gaman ad sjá hvad Coco var skemmtilegur og sterkur karakter, öðruvísi og frumleg. Myndin fjallar samt ekki um tísku heldur eins og titillinn gefur til kynna þá er hún um Coco áður en hún stofnadi tískuhúsið heimsfræga Chanel.




Svo er náttúrulega Audrey Toutou fullkomin í þetta hlutverk.
Ég hef elskað hana síðan að ég sá Amelie í fyrsta skiptið.
Hún er svo falleg!

Hér sjáiði ad þær eru bara frekar líkar.

Mæli með henni, en þetta er meiri ástarmynd heldur en tískumynd :)

- Á

Filed under having 1 comments  

YSL

by Style Duo

Heyja..

Fór loksins á sex and the city 2 í gær.. ég veit, ég er mjög sein :)

Það sem stóð m.a. uppúr hjá mér var þegar að Samantha og Carrie fóru að velja kjól á Samönthu fyrir frumsýninguna og hún var í svartri og hvítri peysu sem kom svona yfir öxlina líka (erfitt að lýsa) með belti í mittið og geðsjúka YSL eyrnalokka sem mér langar í !!
Finn hvergi mynd af því lúkki, en mig langar að vera hermikráka og stela því.. híhí :)

Fann svipað belti í dúkkuhúsinu:
3.990 kr. Dúkkuhúsinu Vatnsstíg..
Nokkrar eftirlíkingar af kjólum úr myndinni fást einnig í Dúkkuhúsinu!
(myndir á facebook síðu verslunarinnar hér).

Fann svo eins lokka á Ebay á 250 dollara.. slef !

-KHK

Filed under having 2 comments  

...

Sunday, June 13, 2010 by Style Duo


Áberandi trend um þessar mundir eru grófir silfur skartgripir og fann ég svona líka sniðuga síðu sem heitir Fashionologi og selur akkurat þannig skartgripi á kúk og kanel !
Skoðið síðuna hér!
Það stendur að hún sendi worldwide, og það koma nýjir skartgripir í hverri viku svo það er gaman að fylgjast með !





-K

Filed under having 0 comments  

Royal Extreme

Friday, June 11, 2010 by Style Duo

Tók eftir þessari fallegu hönnun á Reykjavík Fashion Festival hérna fyrr í vetur. Þetta er alíslensk hönnun eftir Unu Hlín Kristjánsdóttir.

Mottóið er "more is more, less is a bore".

Hér er smá partur af AW10 lookbookinu :)








Ég var sérstaklega hrifin af sokkunum og leðurdressinu.
Mér finnst kápan líka rosa flott!

Hægt að skoða lookbook-ið í heild sinni hér

Held að hönnunin sé til sölu í KronKron

- Á


Filed under having 2 comments