Klossatrendið frá Chanel

Wednesday, June 9, 2010 by Style Duo

Ég hreinlega ELSKA Chanel, og þá sérstaklega vintage vörurnar sem voru hannaðar eftir sjálfa coco, einsog draktirnar hennar og náttúrulega töskurnar og svoleiðis, EN þessir skór ....ég veit ekki með þá !



Chanel gerði þá fræga þegar þeir voru í ss10 tískusýningunni í hlöðunni fyrr á árinu og núna eru allskonar búðir farnar að framleiða svipaða og maður sér þetta mikið á síðum einsog lookbook.
Mér finnst þetta alltaf einhvernveginn klunnalegt og skrítið ..





Er ég kannski bara að fara á mis við lífið eða ? haha


-K

Filed under having  

0 comments: