Mér finnst ægilega gaman að bæði skópörin sem ég og Ásdís vorum að dást að hér á blogginu um daginn koma fyrir í nýjasta tölublaði NUDE magazine sem kom út þann 31. maí.
Þeir eru neðst á báðum blaðsíðunum.. en tilgangurinn með þessu bloggi var nú aðallega að benda þeim sem hafa ekki lesið NUDE magazine að skoða það, því þetta er virkilega vandað og skemmtilegt tískutímarit. Svo skemmir ekki fyrir að það er ókeypis á netinu HÉR ! Allir að tjékka á því, þið verðið ekki fyrir vonbrigðum.. Einnig er NUDE teymið með blogg sem er jafn skemmtilegt sem ég mæli einnig með.
-KHK
2 comments:
Hey er akkurat að skoða blaðið! ég ELSKA þetta blað!
Og tók alveg sérstaklega eftir báðum pörunum, fáranlega smart !
Kv. Gellan sem kommentar á ALLT.
Já..ef þú kommentaðir ekki Kristrún mín, þá kommentar enginn! svo þökk sé þér :*
Post a Comment