Shakira

Friday, June 11, 2010 by Style Duo

Ég sá brot af opnunartónleikum HM í gær og tók sérstaklega vel eftir Shakiru þar sem hún er alltaf flott, dansar vel og er góður performer!
En það sem vakti mína athygli alveg sérstaklega var sundbolurinn eða unitard-ið hennar!
Mér finnst þetta alveg herfilega smart sundbolur og langar rooosalega að eignast sundföt með þessu printi á áður en sumarið er á enda!
Ekki hefur einhver rekist á svona printuð sundföt einhverstaðar? ehh .. :)



Fann nokkur svona svört og hvít/zebra á Asos ..en það vantar þennan afríska fílíng sem gerir þetta svo flott!
-K

Filed under having  

3 comments:

Anonymous said...

Pantaðu þér bara þennan frá Cavalli :) Kostar örugglega ekki neitt!
-Ásdís

Anonymous said...

HVERNIG veistu að hann sé frá cavalli?! og hvar geri ég það? :))

Kristrún

Anonymous said...

Hey tékkaði á robertocavalli.com, hann er ekki þar og sundfötin kosta frá 200-550 evrur !! haha :) jafn mikið og mánaðarleiga á spáni! haha :)

-K