MAC

Wednesday, June 9, 2010 by Style Duo



Mamma gaf mér þessa MAC tösku í fyrra.. hef aldrei týmt að setja snyrtidótið mitt í hana því það var allt í hrúgu með svona dufti á - af hvort öðru í risa körfu. Eeen.. loksins tók ég mig til og þreif það allt saman og raðaði því fínt.. þegar ég var komin áleiðis leit taskan svona út:


Var samt ekki alveg svona fín eftir að ég náði að troða mest öllu í hana :$.. svo þæginlegt þegar maður þarf að taka allt dótið með sér til að mála einhvern :) Mæli mikið með þessari fyrir safnara þar sem að það eru endalaust af hólfum allan hringin fyrir allar stærðir og gerðir af málningardóti (hólfin sjást eiginlega ekkert á myndinni).

-KHK

Filed under having  

1 comments:

Agnes said...

Snilld, maður þarf að fara að fjárfesta í svona! Ég er líka ekkert smá ánægð með töskuna sem fylgdi burstasettinu sem þið gáfuð mér, hún er nefnilega líka rosalega sniðug til að geyma maskara og eyelinera og svoleiðis, loove it!

AH