Coco avant Chanel

Tuesday, June 15, 2010 by Style Duo

Horfði á hana um daginn. Gaman ad sjá hvad Coco var skemmtilegur og sterkur karakter, öðruvísi og frumleg. Myndin fjallar samt ekki um tísku heldur eins og titillinn gefur til kynna þá er hún um Coco áður en hún stofnadi tískuhúsið heimsfræga Chanel.




Svo er náttúrulega Audrey Toutou fullkomin í þetta hlutverk.
Ég hef elskað hana síðan að ég sá Amelie í fyrsta skiptið.
Hún er svo falleg!

Hér sjáiði ad þær eru bara frekar líkar.

Mæli með henni, en þetta er meiri ástarmynd heldur en tískumynd :)

- Á

Filed under having  

1 comments:

Anonymous said...

Ég EEELSKA þessa mynd!
Fór á hana í bíó og varð algjörlega ástfangin !
Hún er svo fáranlega skemmtileg týpa þarna, svo allt öðruvísi en allt þetta snobb á þessum tímum!
-Kristrún