Hareem print pants

Friday, June 4, 2010 by Style Duo

Ég eelska harem buxur, ég á því miður bara einar sem eru svartar og ég fer varla úr þeim. Það er hægt að nota þær á svo marga vegu! bæði kósí og fínt! luuvit

Núna langar mig svo í svona munstraðar harem buxur.






Þessar efstu eru frá River Island, og allar hinar eru frá asos.com

Ég er samt í Paraguay núna og ætla að sauma mér einar, þar sem efnið kostar skít á priki!

- Á

Filed under having  

2 comments:

Kristrún said...

OH mig langar í efni á skít á priki !

En vá mig dreymir dagdrauma um harem buxur!! en ég held ég myndi ekki púlla munstraðar, þó mér finnist það mega-kúl !

Anonymous said...

Sammála Kristrún.. ég myndi ekki fýla mig í mynstruðum, en ég fýla þær alveg á öðrum! :) En já.. afhverju fást ekki ódýr efni á Íslandi.. algjört svindl!
Kv.Katla