Ég hef lengi lesið bloggið hans perezhilton og einnig tískubloggið hans cocoperez.. en núna er ég smá fúl út í hann. Hann getur ekki leynt því ef hann hatar einhverja manneskju og rakkar hana niður við hvert tækifæri.
Sem dæmi Miley Cyrus:
Tekið beint af síðunni hans (sorry, gat ekki sett inn stærri mynd).
Nude varalitur er svo mikið inn í dag, en samt sem áður er hann er að skrifa tískublogg og segir fyrir neðan myndina af henni: "It's called lipstick, use some".. Hann rembist bara við að finna eitthvað til að krítisera en þarna mistókst honum.. enda skoðaði ég kommentin við bloggið og 99% fólksins brjálað út í hann fyrir að ráðast svona á þessa ungu stúlku. Ég er engin aðdáandi hennar en þetta er komið gott. Þetta væri ekki mikið mál nema að við erum að tala um að þetta er blogg nr. 10000.000000 sem hann talar svona illa um greyjið. Pfff...
En já, old newes.. nude er málið:
Ps. Sjarap Perez (amk stundum híhí)
-KHK
2 comments:
Hún er reyndar fáranlega photoshoppuð þarna ..en nude er málið og einelti ekki, svo ég er sammála þér með þetta!
Hann er alltaf svo ógeðslega leiðilegur við hana !! þoli það ekki. Eins og þú segir , þótt hún sé í átfitti sem er ógeðslega töff og algjörlega í tísku segir hann samt að þetta sé hræðilegt og blabla.. oooh idiot.
Post a Comment